lífið á herningvej


fimmtudagur, apríl 03, 2003  

jaaa....nokkuð langt síðan við höfum tjáð okkur...svo best að taka sig á. Við erum búin að eiga afar góða daga hér í DK upp á síðkastið. Fengum Ýrr í heimsókn á fimmtudaginn í síðustu viku. Við skemmtum okkur þrusu vel saman, djömmuðum, versluðum (eða þ.e.a.s. hún), og höfðum það huggulegt. "Grilluðum" með Hebbu og Bjössa á föstudagskveldið og fórum svo öll á fyndið íslendingadjamma á "den sidste". Hittum þar vini og líka fólk sem ég hef aldrei séð eða vitað af hér í Árósum - á tímabili fannst mér nú nóg um íslendinginn -- -bíddu erum við ekki í útlöndum??? ....heheheh....en þetta var víst partý fyrir Frónbúa svo þeir létu sjá sig ekki vanta.....Kvöldið endaði frekar óheppilega fyrir hana Ýrr eins og hún segir sjálf frá ...en allt er gott sem endar vel! Laugardagurinn var mjög svo nettur, afmæli hjá Kára, grískur veitingastaður ásamt Bjössa um kvöldið og gott stelpudjamm....myndir koma miklu síðar eins og alltaf. Ýrr fór svo frá okkur á þriðjudagsmorguninn og vikan er búin að vera voða voða fljót að líða, í dag er fimmtudagur og grillið að hitna úti á svölum :
- Ýrr - takk fyrir komuna :-) "

love and beauty - Árný

posted by Arny | 19:40
myndirnar okkar:
Myndir
Myndir í öðru
Myndir í þriðja
Myndir í fjórða
fólkið:
Halli og Helga
Herborg
Auður
Tinna
Ýrr
María bókmenntafræðingur
Sars
Brynja og Trausti
Svala
Steinunn og Atli flugmaður
Bjórlistinn
Snatak
Jan Teigen
Maja
Arnar og Dröfn
Guffi
Dabbi Hedtoft
85 party
annað skothelt:
árnýjar skóli
ragga skóli
morgunblaðið góða
politiken
baggalútur
archives
archives
Weblog Commenting by HaloScan.com