lífið á herningvej


föstudagur, október 17, 2003  

Heil og sæl -

fólkið komið heim úr 4 daga ferð í Berlín...vá hvað við vorum ánægð með þessa borg ...........Við lögðum af stað á laugardagsmorgni frá Árósum ásamt Arnari/Wada/Adda með 10 túnfisksalatssamlokur í poka i 8 tíma lestarferð. Í Berlin er þvílíkt margt í boði og við reyndum að ná einhverju....við meðal annars; borðuðum líbanskan mat, fórum á flóamarkaði, kíktum á söfn, keyptum plötur, drukkum kaffi, fórum í 4 tíma "walking tour" með leiðsögumanni um sögufræga staði í borginni, horfðum á leikinn Ísland-Þýskaland ásamt fleiri íslendingum, drukkum Berliner pilsner, borðuðum indverskan, röltum milli búða....og annað....mælum með borginni -

Annars bara róleg stemmning í Árósum - síðasti dagur haustfrísins í dag... og planið að fara að heimsækja nýju stelpuna þeirra Arnars og Tinnu sem er kominn í heiminn - Gunnar Magnús og Anna líka í skýjunum á Íslandinu þar sem þau eignuðust strák í síðustu viku. Til hamingju með þetta gott fólk :-)

gleði gleði árný


posted by Arny | 13:20
myndirnar okkar:
Myndir
Myndir í öðru
Myndir í þriðja
Myndir í fjórða
fólkið:
Halli og Helga
Herborg
Auður
Tinna
Ýrr
María bókmenntafræðingur
Sars
Brynja og Trausti
Svala
Steinunn og Atli flugmaður
Bjórlistinn
Snatak
Jan Teigen
Maja
Arnar og Dröfn
Guffi
Dabbi Hedtoft
85 party
annað skothelt:
árnýjar skóli
ragga skóli
morgunblaðið góða
politiken
baggalútur
archives
archives
Weblog Commenting by HaloScan.com