jæja - herningvej hér - í síðasta skiptið á þessu ári....jólagjafirnar og spariskórnir komnir ofan í tösku....
Næst á dagskrá: Föðurlandið fagra ...sjáumst, Árný
Nú er lýst beint frá Íslandi en ekki frá Herningvej 1. Prófin búin og ritgerð í bala. Ég hef ekkert að segja nema bara gleðileg jól öll sömul. Farið varlega í steikina og glöggið(Halli, that means u). En annars hó hó hó og allt það crap.