lífið á herningvej


föstudagur, júní 20, 2003  

hæ elsku fólk -
hér er sko bara gleði, gleði - ég búin að skila möppu, búin að fara til Vigdísar í Hollandi og ég komin áfram á 3. ár.......jey jey ....

jam frekar langt liðið síðan síðast (svona segja ekki góðir bloggarar)....var sem sagt frekar mikil gleði þegar möppunni var skilað sjá myndir....bekkurinn djammaði fram til morguns og það er ekki hægt að segja annað en gleðin hafi verið þar við völd. Ég skellti mér svo til Vigdísar á föstudeginum og átti þar mjög svo góða daga - fórum á ströndina og tókum lit (hmmm....svolítið rauðan), tókum þátt í 17. júní gleði (þann 14. júní), grilluðum SS pulsur og annað skemmtilegt ...- alltaf gaman að fara til Rotterdam :-) Ég kom svo heim í gær og er strax farin að skipuleggja ALVÖRU heimferð - sjáumst brátt ....ÍSLAND er við sjónarrönd ...híhíhí

árný

posted by Arny | 01:04
myndirnar okkar:
Myndir
Myndir í öðru
Myndir í þriðja
Myndir í fjórða
fólkið:
Halli og Helga
Herborg
Auður
Tinna
Ýrr
María bókmenntafræðingur
Sars
Brynja og Trausti
Svala
Steinunn og Atli flugmaður
Bjórlistinn
Snatak
Jan Teigen
Maja
Arnar og Dröfn
Guffi
Dabbi Hedtoft
85 party
annað skothelt:
árnýjar skóli
ragga skóli
morgunblaðið góða
politiken
baggalútur
archives
archives
Weblog Commenting by HaloScan.com