"Þessi 25 lög sem nú eru gefin út á tveimur hljómplötum undir nafninu "Næsta á dagskrá" eiga það sammerkt að vera vinsælustu dægurlög í útvarpi árið 1981"
1. Af litlu neista - Pálmi Gunnarsson
2. Stolt siglir fleygið mitt - Áhöfnin á Halastjörnunni
3. Traustur vinur - Upplyfting
4. Ég fer í fríið - Þorgeir Ástvaldsson og Sumargleðin
5. Skammastu þín svo - Þórhallur Sigurðsson
6. Prins Póló - Magnús Ólafsson og Sumargleðin
7. Búkolla - Þórhallur Sigurðsson
8. Endurfundir - Upplyftin
9. Út á hafið bláa - Hermann Gunnarsson og Áhöfnin á Halarstjörnunni
10. Við freistingum gæt þín - Haukur Mortens og Mezzoforte
11. Litla flugan - Björgvin Halldórsson
12. Seinna meir - Start
13. Siglt norður - Örvar Kristjánsson
14. Sönn ást - Björgvin Halldórsson
15. Eftir ballið - Miðaldarmenn.
....og svo framvegis.
Alveg yndisleg plata (2x föld) með þessum frábæru "númerum" ásamt öðrum álíka sniðugum....."heyrist að Herningvej 1. 3.6."