lífið á herningvej


föstudagur, október 24, 2003  

Fólkið við hliðin á okkur er frekar fyndið (eins og eh muna kannski þá hef ég tjáð mig um það áður). Í dag er búið að vera stanslaust stuð hjá þeim, þvílík músík í gangi og bassinn á fullu, og lagavalið frekar fyndið, m.a. Elvis, Outkast, Spice girls, Cher og síðast en ekki síst Coca cola lagið í botni!!! þið vitið auglýsingarlagið..."...always coca cola....durururuduru...(eða eitthvað)...." Hvað er málið að hlusta á coca cola lag á repeat!!! Kannski er þetta föstudagsflippið þeirra!

merkilegt

árný

posted by Arny | 20:02


þriðjudagur, október 21, 2003  

góðan og blessaðan gott fólk -

helgin liðin og meir að segja kominn þriðjudagur og langt það...skólinn verður tekinn föstum tökum næstu daga og svo verður komin helgi aftur. Af hverju finnst mér að i þessi fáu skipti sem ég tjái mig hér þá snýst það um helgi eða aðra daga vikunnar...ætti að fara að vara mig, fer næst að tala um veðrið....

usss...

en hey - var að setja inn hellings af myndum (BERLÍN - ARNAR Í HEIMSÓKN - MATARBOÐ HjÁ SOLLU OG CO - TINNA Í HEIMSÓKN) og ég held að ég láti myndirnar bara tala fyrir mig....

posted by Arny | 20:26
myndirnar okkar:
Myndir
Myndir í öðru
Myndir í þriðja
Myndir í fjórða
fólkið:
Halli og Helga
Herborg
Auður
Tinna
Ýrr
María bókmenntafræðingur
Sars
Brynja og Trausti
Svala
Steinunn og Atli flugmaður
Bjórlistinn
Snatak
Jan Teigen
Maja
Arnar og Dröfn
Guffi
Dabbi Hedtoft
85 party
annað skothelt:
árnýjar skóli
ragga skóli
morgunblaðið góða
politiken
baggalútur
archives
archives
Weblog Commenting by HaloScan.com