| lífið á herningvej |
|
föstudagur, október 24, 2003 Fólkið við hliðin á okkur er frekar fyndið (eins og eh muna kannski þá hef ég tjáð mig um það áður). Í dag er búið að vera stanslaust stuð hjá þeim, þvílík músík í gangi og bassinn á fullu, og lagavalið frekar fyndið, m.a. Elvis, Outkast, Spice girls, Cher og síðast en ekki síst Coca cola lagið í botni!!! þið vitið auglýsingarlagið..."...always coca cola....durururuduru...(eða eitthvað)...." Hvað er málið að hlusta á coca cola lag á repeat!!! Kannski er þetta föstudagsflippið þeirra!
þriðjudagur, október 21, 2003 góðan og blessaðan gott fólk -
|
|
|||||||||
|
|
||||||||||